FET – BROKK

Ef góð stjórn er á yfirlínu og beitingu:

– Ná stjórn á yfirlínu (miður háls hæsti punktur)

– Hestur við taum

– Hendur kyrrar, mjúkar en styðjandi (þétt haldið um unga)

– Hestur hvattur upp á brokk með einhliða hvatningu fótleggjar (öðrum fæti)

– Hestur hvattur áfram með báðum fótleggjum

(Hvatning skömmtuð eftir orkustigi hests og aðstæðum)

 

 

Ef stjórn á yfirlínu og beitingu er ábótavant:

– Undirbúningurinn lykilatriði

– Ná stjórn á yfirlínu (miður háls hæsti punktur)

– Hestur sveigður um innri fót (sniðgangur / á baug)

– Hestur við taum

– Hendur kyrrar, mjúkar en styðjandi (þétt haldið um unga)

– Hestur hvattur upp á brokk með einhliða hvatningu fótleggjar (öðrum fæti)

– Hestur gerður beinn og hvattur áfram með báðum fótleggjum