Fræðsluáskrift (innifalin)

 • Greinar, myndbönd, myndir
 • Gullkorn
 • Sögustund
 • Hest-íslensk orðabók
 • Spurningabanki

STÖÐUMAT

 • Mat lagt á stöðu hests og nemanda
 • Skýrsla vistuð á heimasvæði nemanda
 • Upplýsingar á heimasvæði aðeins aðgengilegar nemanda og starfsmönnum FR

MARKMIÐASETNING

 • Sérsniðin og einstaklingsmiðuð markmið
 • Markmið vistuð á heimasvæði nemanda
 • Skipulag þjálfunar sett upp
 • Leiðin skýrð að markmiðum nemanda

MYNDEFNI

 • Myndir til fræðslu
 • Myndbönd af gagnlegum æfingum
 • Myndbönd af sérstökum æfingum fyrir nemanda

REIÐTÍMASEÐLAR

 • Reglulegir reiðtímaseðlar
 • Hver seðill inniheldur æfingar og fyrirmæli
 • Hver tímaseðill sniðinn að þörfum nemanda með markmið hans í huga

SAMSKIPTI

 • Bein samskipti við Rúnu
 • Farið yfir framvindu kennslu
 • Lausnir við nýuppkomnum vandmálum ræddar
 • Samfelldur stuðningur

ÁRANGURSSKRÁNING – ENDURMAT

 • Nemandi sendir myndband og lýsingu
 • Farið yfir fyrri markmið og árangur
 • Ný markmið sett fyrir áframhaldandi þjálfun
 • Markvisst utanumhald
 • Samfelld þróun

UPPSKERUHÁTÍÐ

 • Samantekt annar
 • Spurningar og svör
 • Glaumur og glens